Árangursrík heilbrigðisstefna?

Það verður að stöðva keyrslu ríkisstjórnarinnar eftir sveltistefnu í heilbrigðiskerfinu. Íslenskur almenningur á betra skilið og íslenskt velferðarsamfélag á betra skilið.

Lesa meira

Brask og brall

Brask og brall

Lögin um sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum sem samþykkt voru í desember 2012 áttu að skapa trausta umgjörð ef ætti að selja hlutina. Leiðarstef laganna eru gagnsæi, hlutlægni, jafnræði og hagkvæmni. Draga átti dýran lærdóm af bankahruninu. Salan í höndum fjármála- og efnahagsráðherrans hefur hins vegar orðið til þess að almenn óánægja ríkir og traust til ráðherrans og ríkisstjórnarinnar hefur beðið hnekki. Ásakanir um spillingu og vanrækslu eru háværar og um að lögin um söluna hafi verið brotin.

Lesa meira

„Klárið verkið piltar”

„Klárið verkið piltar”

Ráðamenn hafa sagt að umgjörðin um bankasöluna hafi ekki haldið og því þurfi að breyta henni og byrja á að leggja niður Bankasýsluna. Mér finnst augljóst að fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins hafi ekki haldið sér innan umgjarðarinnar sem lögbundin er og að á því þurfi hann að axla ábyrgð.

Lesa meira

Vantraust og glötuð tækifæri

Vantraust og glötuð tækifæri

Frá bankahruni hefur ekki farið fram nauðsynleg umræða meðal almennings um það hvernig æskilegt sé að bankakerfið þróist hér á landi og hvað þurfi til að koma til móts við vilja almennings í þeim efnum. Um fjölbreytni, samkeppni, öflugt eftirlit, neytendavernd og örugga ódýra innlenda greiðslumiðlun.   Nú hefur þetta tækifæri runnið okkur úr greipum. Svo mikið lá á að einkavæða bankanna að nýju.

Lesa meira

Norðurlöndin eru hið lýðræðislega ljós á myrkum tímum

Norðurlöndin eru hið lýðræðislega ljós á myrkum tímum

Í dag 23. mars 2022, höldum við upp á dag Norðurlanda – dag norræns samstarfs og vinarhugs – í skugga hins hrottalega stríðs Pútíns í Úkraínu. Þrátt fyrir að tímarnir séu myrkir núna er Norðurlandaráð áminning um að það eru bjartari tímar framundan.

Lesa meira

Ræða á þingi Norðurlandaráðs í Malmö 21.-22. mars 2022

Ræða á þingi Norðurlandaráðs í Malmö 21.-22. mars 2022

Norðurlöndin eru samfélög friðar, frelsis, lýðræðis og mannréttinda. Orðspor okkar sem talsmenn friðar er þekkt. Við ættum að stíga fram sem ein heild og beita okkur fyrir virku samtali um frið á milli stríðandi fylkinga.

Lesa meira

Pólitísk jólakveðja

Pólitísk jólakveðja

Almenningur ber annars ekki mikið traust til stjórnmálanna. Fyrir mörgum er Alþingi Íslendinga staður þar sem stjórnmálamenn leika pólitíska leiki sem ætlaður er fáum og fyrir fáa útvalda.

Lesa meira

Innviðir sem varða þjóðaröryggi og almannahag

Innviðir sem varða þjóðaröryggi og almannahag

Margir hafa tekið undir varnaðarorð mín um þessa sölu og mikilvægi þess að innviðir sem varða þjóðaröryggi og almannahag gangi ekki kaupum og sölum án skilyrða sem halda. En vegna þess hef ég líka sætt gagnrýni, einkum frá hægrimönnum. Þeir stjórnast af  trú á því að markaðurinn taki alltaf og óhjákvæmilega bestu ákvarðanirnar en eins og markaðurinn getur verið ágætur þá virkar hann ekki vel í fákeppni eins og á við  um starfsemi Mílu. Fjárhagslegur ávinningur eigenda fyrirtækisins og þjóðaröryggi þurfa ekki alltaf að fara saman og tryggja þar...

Lesa meira

Sala Mílu varðar öryggi þjóðarinnar

Sala Mílu varðar öryggi þjóðarinnar

Alls ekki má ganga frá sölunni nema Alþingi Íslendinga hafa rýnt skilyrðin vel og telji víst að þjóðaröryggis sé gætt. Alþingi hefur ekki komið saman í marga mánuði og þegar þessi pistill er skrifaður vitum við ekki enn hvenær þing kemur saman. Ríkisstjórnin fráfarandi getur ekki leyft sér að hunsa Alþingi í svo mikilvægu máli. Ef í það stefnir verður forsetinn að skipa starfsstjórn og kalla þingið saman.

Lesa meira

Skattaparadís

Við áttum heimsmet í fjölda kennitala í Panamaskjölunum. En við áttum hins vegar ekki heimsmet í úrvinnslu málanna enda of fátt starfsfólk hjá Ríkisskattstjóra og Skattrannsóknarstjóra til að takast á við þessi flóknu mál og tvíverknaður innbyggður í kerfinu. Samherjaskjölin eru einnig dæmi um flókin efnahagsbrot sem ná til margra landa.

Lesa meira