Stokka þarf upp fjármálakerfið

Það þarf að stokka upp fjármála- og bankakerfið til að það þjóni almenningi en ekki aðallega fjármálaelítunni. Þetta er meðal þess sem kom fram á fundi sem Samfylkingin stóð fyrir á Grand Hóteli sunnudaginn 24. apríl sl.  Ekki síst í ljósi upplýsinganna úr Panamaskjölunum svokölluðu er þetta verkefni enn brýnna en áður, eða kannski frekar augljósara öllum. Ræðumenn og gestir Samfylkingarinnar voru John Kay, einn þekktasti hagfræðingur Breta, prófessor við London School of Economics og fastur dálkahöfundur stórblaðsins The Financial Times. „Hann...

Lesa meira

Bann við skattaskjólum

Bann við skattaskjólum

Sergei Stanishev fyrrum forsætisráðherra Búlgaríu fer fyrir flokki jafnaðarmanna á Evrópuþinginu. Hann ræddi skattaskjólin á mjög góðum og vel sóttum fundi Samfylkingarinnar sem haldinn var á Grand Hóteli í dag, 24. apríl 2016. Sergei  minnti á að jafnaðarmenn hafi ætíð barist gegn skattaundanskotum hvers konar. Afhjúpanir með Panamskjölunum um þá sem hafa nýtt sér skattaskjól hafi snortið hug og hjörtu almennings víða um heim. Þau hafa vakið upp reiði og fólk getur ekki sætt sig við óréttlætið. Óréttlætið sem fylgir því að ríka fólkið sem nýti...

Lesa meira