Hver græðir?

Eitt af einkennum hægristjórna er að ráðast að eftirlitsstofnunum og veikja þá aðila sem standa vörð um almannahag með öllum ráðum. Núverandi ríkisstjórn er þar engin undantekning. Áður en að Kórónuveiran skall á voru þau búin að gera Fjármálaeftirlitið að deild í Seðlabankanum og í kjölfarið tóku þau til við að veikja Samkeppniseftirlitið. Við þingmenn Samfylkingarinnar mótmæltum hvoru tveggja og náðum fram umbótum þó að eftir standi breytingar sem ástæða er til að hafa áhyggjur af og þarfnast endurmats hið fyrsta.

Lesa meira

Grímulaus sérhagsmunagæsla

Það er sjaldgæft að hagsmunagæsla í þágu sérhagsmuna skuli birtast jafn grímulaus og með neyðarkalli framkvæmdarstjóra SA í Fréttablaðinu. Sami framkvæmdarstjóri og  hefur opinberlega sagt að fátt sé mikilvægara en að verkalýðshreyfingin sýni samhug með fyrirtækjum þegar á móti blæs, svo sem í þeim heimsfaraldri sem nú gengur yfir. Ástæða þessa neyðarkalls SA er að menn í forsvari tiltekinna stórfyrirtækja eru afar ósáttir við að lögregla markaðarins, Samkeppniseftirlitið, skuli ekki vera nægilega leiðitöm í störfum sínum gagnvart þeim.  Það...

Lesa meira

Álit um frumvarp um að leggja embætti skattrannsóknarstjóra niður

Lesa meira

Stefna ójafnaðar

Ábyrga leiðin, leiðin sem við í Samfylkingunni viljum fara, snýst um að beita ekki of hörðum aðgerðum of snemma. Við viljum veita svigrúm og skapa frið um hvernig eigi að skipta tekjum og afla þeirra. Dreifa byrðunum sem koma mjög ójafnt niður og allir sjá hverjir bera, þó stjórnarflokkarnir vilji loka augunum fyrir því.

Lesa meira

Suðurnesin og sóknarfærin

Suðurnesin og sóknarfærin

Góð heilbrigðisþjónusta fyrir alla er krafa okkar jafnaðarmanna. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur verið fjársvelt í mörg ár og þarfnast bæði fjárframlaga og faglegrar styrkingar. Samfylkingin hefur ítrekað lagt fram tillögur á Alþingi þar um sem munu ná fram að ganga komist Samfylkingin í ríkisstjórn eftir kosningarnar í september.

Lesa meira