Grindavík

Grindavík

Nýtum reynsluna af öðrum áföllum og aðgerðum. Rifjum upp hvað gekk vel og hvað hefði mátt betur fara þegar ákvarðanir eru teknar, s.s. vegna Vestmannaeyjagossins, afleiðinga skriðufalla í Seyðisfirði og covid-aðgerða. Koma þarf á stöðugleika fjölskyldulífs eins og hægt er með tryggu húsnæði, frysta lán án tilkostnaðar fyrir Grindvíkinga, greiða lokunarstyrki til fyrirtækja  og sjá til þess að ráðningasamband atvinnurekenda og launafólks  haldist á meðan óvissa ríkir. Við þessar aðstæður farnast okkur best að fara að ráðum okkar færasta fólks....

Lesa meira