Ábyrga leiðin Suðurland

Atvinnuleitendur og fjölskyldur þeirra lenda verst í þeim efnahagserfiðleikum sem nú ganga yfir. Því er nauðsynlegt að hækka grunnatvinnuleysisbætur. Við leggjum til að þær verði 95% af lágmarkstekjutryggingu samkvæmt lífskjarasamningunum. Ef við það væri miðað færu þær í 333 þúsund krónur á mánuði á næsta ári en eru nú rúmar 289 þúsund krónur á mánuði. Við í Samfylkingunni höfum þegar lagt til að það óréttlæti verði leiðrétt að aðeins þeir sem voru á launatengdatímabili atvinnuleysistrygginga 1. september fái framlengingu á því tímabili um þr...

Lesa meira

Ábyrga leiðin fyrir Suðurnes

Ábyrga leiðin fjölgar störfum strax, bæði í einkageiranum og hjá hinu opinbera. Nú er lag að ráðast gegn undirmönnun hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, í velferðarþjónustu við íbúa svæðisins, hjá menntastofnunum og síðast en ekki síst hjá lögreglunni. Viðvarandi undirmönnum eða niðurskurður gera ekkert annað en að dýpka og lengja kreppuna.

Lesa meira

Treysta á hjálparstofnanir

Það sætir furðu að forystumenn ríkisstjórnarinnar og stjórnarflokkarnir vilji ekki lyfta litla fingri til að mæta tekjufalli þeirra heimila sem eiga í mestum vanda í alvarlegri atvinnukreppu. Það litla sem þau gera mismunar fólki, sumir fá meira en aðrir minna. Og þau verst settu fá allra minnst.

Lesa meira