Næsta kjörtímabil ákveðið?

Þingflokkur Samfylkingarinnar leggur til breytingar á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2022-2026. Tillögurnar miða allar að því að fjölga störfum, auka græna verðmætasköpun, bæta heilsu og öryggi fólksins í landinu og bæta kjör barnafólks og þeirra hópa sem verst eru settir í samfélaginu með réttlátari tekjuöflun og jöfnuð að leiðarljósi

Lesa meira

Eldhússdagsræða 7. júní 2021

Eldhússdagsræða 7. júní 2021

Kæru landsmenn. Stjórnarflokkarnir samþykktu á síðasta degi maímánaðar fjármálaáætlun til næstu fimm ára. Sameiginlega stefna VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar fyrir næsta kjörtímabil er því komin fram. Við í Samfylkingunni teljum stefnu þeirra í grundvallaratriðum ranga. Þau hyggjast ekki bæta kjör öryrkja eða eldra fólks og ætla ekki að styðja betur við barnafjölskyldur. Þau taka ekki á húsnæðismálunum og sýna lítinn metnað í aðgerðum gegn loftlagsvá af mannavöldum. Þau ætla ekki að taka myndarlega á biðlistum í heilbrigðiskerfinu eða að mæ...

Lesa meira