Kraftar jarðar og mannlegur máttur

Kraftar jarðar og mannlegur máttur

Við alþingismenn eigum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að létta óþarfa áhyggjum af Grindvíkingum – nægar eru þær samt. Við erum í miðjum storminum og vitum ekki hvernig þessir atburðir enda en Grindvíkingar þurfa að  vita að þjóðin stendur með þeim í gegnum storminn.

Lesa meira