Ræða á þingi Norðurlandaráðs í Malmö 21.-22. mars 2022

Ræða á þingi Norðurlandaráðs í Malmö 21.-22. mars 2022

Norðurlöndin eru samfélög friðar, frelsis, lýðræðis og mannréttinda. Orðspor okkar sem talsmenn friðar er þekkt. Við ættum að stíga fram sem ein heild og beita okkur fyrir virku samtali um frið á milli stríðandi fylkinga.

Lesa meira

Norðurlöndin eru hið lýðræðislega ljós á myrkum tímum

Norðurlöndin eru hið lýðræðislega ljós á myrkum tímum

Í dag 23. mars 2022, höldum við upp á dag Norðurlanda – dag norræns samstarfs og vinarhugs – í skugga hins hrottalega stríðs Pútíns í Úkraínu. Þrátt fyrir að tímarnir séu myrkir núna er Norðurlandaráð áminning um að það eru bjartari tímar framundan.

Lesa meira