Heilbrigðisstofnunin okkar

Á fundi með sveitarstjórnarmönnum úti í Garði með þingmönnum kjördæmisins lofuðu stjórnarþingmennirnir öllu fögru. Einn þeirra sagðist ekki ætla að styðja frumvarpið ef ekki fengist fjármagn til að mæta íbúafjölguninni. En loforðin hafa ekki verið efnd og það kom ekki ein króna til viðbótar í tillögum meirihlutans þegar að breytingartillögur voru samþykktar við aðra umræðu fjárlagafrumvarpsins. Og það er algjörlega óásættanlegt!

Lesa meira