Bölvun auðlindanna

„Bölvun auðlindanna“ er þekkt hugtak í hagfræði. Spilling er böl sem getur oft verið fylgifiskur skjótfengins gróða sem miklar náttúruauðlindir geta skapað. Ísland býr yfir ríkulegum sjávarauðlindum og þessi bölvun vofir yfir okkur líkt og Namibíu.

Lesa meira

Umhyggja og raunhæfar lausnir

Ákvarðanir um lausnir eru pólitískar. Við jafnaðarmenn viljum að stuðningur við velferðarkerfið verði hluti aðgerða stjórnvalda ásamt því að vinna með fyrirtækjum gegn frekara atvinnuleysi. Við höfum lagt til að atvinnuleysisbætur, sem nú eru langt undir lágmarkslaunum, verði hækkaðar. Enginn getur framfleytt sér og börnum sínum á svo lágum mánaðargreiðslum. Vonandi snýst ríkisstjórninni hugur og tekur undir með okkur. Sjálfstæðismenn tala fyrir sölu Keflavíkurflugvallar. Við munum vinna kröftuglega gegn þeirri hugmynd. Keflavíkurflugvöllur er...

Lesa meira