Vantraust og glötuð tækifæri

Vantraust og glötuð tækifæri

Frá bankahruni hefur ekki farið fram nauðsynleg umræða meðal almennings um það hvernig æskilegt sé að bankakerfið þróist hér á landi og hvað þurfi til að koma til móts við vilja almennings í þeim efnum. Um fjölbreytni, samkeppni, öflugt eftirlit, neytendavernd og örugga ódýra innlenda greiðslumiðlun.   Nú hefur þetta tækifæri runnið okkur úr greipum. Svo mikið lá á að einkavæða bankanna að nýju.

Lesa meira