Atvinnusköpun á óvissutímum

Á þessum alvarlegu óvissutímum, þegar bregðast þarf snöggt við bráðavanda er hollt að gefa sér tíma til að líta upp og horfa til framtíðar. Líta upp og koma auga á tækifærin sem bíða og lausnir sem færa þau nær okkur. Eitt er þó eitt víst: Það verður að renna fleiri stoðum undir atvinnulífið. Ferðaþjónustan verður áfram í stóru hlutverki en fleira þarf að koma til. Nýsköpun er þar lykilhugtak.

Lesa meira

Ný Þjóðhagsstofnun

Við þurfum nýja Þjóðhagsstofnun. Það er brýnt að í landinu sé stofnun sem treysta má með nokkurri vissu að dragi ekki taum ákveðinna hagsmunaafla í þjóðfélaginu heldur hafi þjóðarhagsmuni að leiðarljósi.

Lesa meira

Eldhússdagsræða 23. júní 2020

Þessir óvenjulegu tímar hafa sent okkur skýr skilaboð. Heilbrigðiskerfið okkar verður að vera fyrir alla, í fremstu röð og standast álag á öllum tímum. Við verðum að renna fleiri stoðum undir atvinnulífið. Og það þarf að jafna leikinn og útrýma fátækt.

Lesa meira

Sérhagsmunir - nei takk!

Nú á lokadögum þingsins ætlar ríkisstjórnin að keyra í gegn frumvarp sem mun veikja Samkeppniseftirlitið. Nærtækara væri að styrkja Samkeppniseftirlitið í því efnahagsástandi sem ríkir eftir COVID-19. Auk þess er íslenskt viðskiptalíf lítið og einangrað, í samanburði við alþjóðleg markaðssvæði og gríðarlegt hagsmunamál fyrir neytendur að hér sé heilbrigt samkeppnisumhverfi.

Lesa meira