Er þetta í lagi?

Forsætisráðherra ákvað að fela upplýsingar sem vörðuðu almannahag fram yfir kosningar og stjórnarmyndunarviðræður. Skýrslurnar tvær sem geymdar voru í skúffu í fjármálaráðuneytinu eru um tvö helstu deilumál síðasta kjörtímabils, um eignir íslendinga í skattaskjólum og leiðréttinguna svokölluðu.

Lesa meira