Samherjaskjölin og samþjöppun

Samherjaskjölin og samþjöppun

Ítrekað hefur verið bent á að of sterk yfirráð fárra aðila yfir fiskveiðiauðlindinni þýddu meiri völd til þeirra í þjóðfélaginu en heilbrigt gæti talist og staða þeirra sé of sterk gagnvart stjórnvöldum. Völd þeirra og áhrif í þjóðfélaginu geti verið skaðleg, að áhrif þeirra á ákvarðanir í stjórnkerfinu og á vettvangi stjórnmála geti unnið gegn almannahag.

Lesa meira

Ræður í sérstakri umræðu á Alþingi um stöðu atvinnulausra í atvinnukreppu

Ræður í sérstakri umræðu á Alþingi um stöðu atvinnulausra í atvinnukreppu

Ég stóð fyrir sérstakri umræðu í þinginu um stöðu fólksins sem ber þyngstu byrðarnar í heimsfaraldri og hvað gera þarf til að bæta stöðu þeirra og vinna gegn ójöfnuði og fátækt. Hér eru ræðurnar mínar.

Lesa meira

Drögum línu í sandinn

Rétt er að minna á að kvótaútboð á vegum einkaaðila í sjávarútvegi hefur verið heimilt í áratugi. Kvótinn þar er seldur hæstbjóðenda og verðið er því miður himinhátt, oftast vel yfir virði þorskafla. Ástæðan er fyrst og fremst mikil eftirspurn og lítið framboð og verðið svokallað jaðarverð. Uppboðsgjaldið á þessum markaði rennur allt í vasa kvótaþega en ekki til þjóðarinnar. Ef við bætum við það framboð er líklegt að nýliðar og kvótalitlar útgerðir geti fengið kvótann á mun lægra og réttlátara verði en nú býðst. Og afraksturinn rennur til þjó...

Lesa meira