Baráttukveðjur

Baráttukveðjur

Ef árangur á að nást sem leiðir til sáttar og jafnaðar þarf samráð að eiga sér stað á milli stjórnvalda og verkalýðshreyfingarinnar. Leita þarf sátta um nauðsynlegar mótvægisaðgerðir til að mæta áhrifum heimsfaraldurs og stríðs í Evrópu á íslenskt samfélag og vegna sjálfvirknivæðingar og grænna umskipta til framtíðar. Framlag ríkisstjórnar Íslands við þessar aðstæður birtist hins vegar í því að gefa útvöldum auðmönnum forgangsrétt og afslátt við kaup á eigum almennings, þar á meðal föður fjármálaráðherra og ýfa upp sárar minningar af bankahrun...

Lesa meira

Í hvernig samfélagi viljum við búa?

Í hvernig samfélagi viljum við búa?

Því miður er svo komið að íslenskt heilbrigðiskerfi nær einungis fáum af þeim skilyrðum félagslegs heilbrigðiskerfis sem velferðarsamfélög byggja á. Það sem alvarlegra er að við færumst sífellt fjær félagslegu heilbrigðiskerfi ár frá ári. Samhjálpin og samtryggingin hefur smám saman verið veikt í heilbrigðiskerfinu. Er það svona sem við viljum hafa samfélag okkar? Ég segi nei!

Lesa meira

Áttavilltir ráðamenn

Áttavilltir ráðamenn

Staðan er mjög alvarlega og kallar á tafarlaus viðbrögð ríkisstjórnarinnar með húsnæðisstuðningi og stuðningi við barnafjölskyldur. Ákvarðanir um skarpa uppbyggingu félagslegs húsnæðiskerfis verður að taka strax og marka skýra stefnu í heilbrigðis-, atvinnu- og gjaldeyrismálum.

Lesa meira