Vandi Suðurnesja

Við vitum ekki hvenær faraldurinn gengur yfir en hitt blasir við hverjum þeim sem vill sjá, að þau sem missa vinnuna og fara á atvinnuleysisbætur verða að fá meiri stuðning frá stjórnvöldum. Ríkisstjórnin vill ekki hækka grunnatvinnuleysisbætur sem eru rétt um 240 þúsund krónur eftir skatt. Fjármálaráðherra segir að ef atvinnuleysisbætur hækki muni atvinnulausum fjölga! Þeim fjölgar nú þegar með ógnarhraða. Þegar störfum fækkar í þúsundatali í heimsfaraldri og stór atvinnugrein á í miklum vanda án þess að ný atvinnutækifæri komi á móti, eru sl...

Lesa meira