Loksins, loksins

Samfylkingin gerði það að forgangsmáli sínu að fá ríkisstjórnina til að gera tímasetta áætlun til að bæta stöðu sveitarfélaganna á Suðurnesjum. Ég er fyrsti flutningsmaður málsins en að þessu sinni eru aðrir þingmenn Suðurkjördæmis meðflutningsmenn mínir. Tillagan hefur áður verið lögð fram af þingflokki Samfylkingarinnar en fékk þá ekki brautargengi. Nú fær tillagan forgang eingöngu vegna þess að Samfylkingin valdi málið sem forgangsmál, bæði í haust þegar ég mælti fyrir málinu og kom því til nefndar og nú við frágang þinglokasamninga, þegar S...

Lesa meira