„Klárið verkið piltar”

„Klárið verkið piltar”

Ráðamenn hafa sagt að umgjörðin um bankasöluna hafi ekki haldið og því þurfi að breyta henni og byrja á að leggja niður Bankasýsluna. Mér finnst augljóst að fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins hafi ekki haldið sér innan umgjarðarinnar sem lögbundin er og að á því þurfi hann að axla ábyrgð.

Lesa meira

Brask og brall

Brask og brall

Lögin um sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum sem samþykkt voru í desember 2012 áttu að skapa trausta umgjörð ef ætti að selja hlutina. Leiðarstef laganna eru gagnsæi, hlutlægni, jafnræði og hagkvæmni. Draga átti dýran lærdóm af bankahruninu. Salan í höndum fjármála- og efnahagsráðherrans hefur hins vegar orðið til þess að almenn óánægja ríkir og traust til ráðherrans og ríkisstjórnarinnar hefur beðið hnekki. Ásakanir um spillingu og vanrækslu eru háværar og um að lögin um söluna hafi verið brotin.

Lesa meira