Katrín Anna Guðmundsdóttir:

,,Ég kynntist Oddnýju þegar hún varð fjármálaráðherra, fyrst kvenna á Íslandi. Það var frábært að vinna með Oddnýju. Hún er klár, leggur áherslu á jafnréttismál, fagleg fram í fingurgóma og góður leiðtogi.”