Hjálmar Sveinsson:

Hjálmar Sveinsson:

,,Auðvitað ætla ég að kjósa hana Oddnýju. Hún er rökföst hugsjónamanneskja, sanngjörn, vel menntuð og alþýðleg. Ég tel að reynsla hennar af skólastarfi og sveitarstjórnarmálum sé ómetanleg og veit að hún nýtur virðingar fyrir störf sín á Alþingi. Ég er sannfærður um að það verður gæfuspor að fá hana til að leiða Samfylkinguna, flokk jafnaðarmannastefnunnar á Íslandi næstu árin.”